Jazz í Djúpinu // Hourdakis / Gregoir / Gíslason

Thursday 23. October at 20:30 - 21:30

Djúpið, Reykjavík

ÍSLENSKA

Á þessum tónleikum sameinast þeir Andres Hourdakis á gítar, Kobe Gregoir á trommur og Freysteinn Gíslason á kontrabassa í skapandi ferðalagi þar sem þeir túlka tónlist hvers annars á einstakan hátt. Á efnisskránni má einnig finna valin verk úr smiðju bandarískra tónskálda.

Þetta verður í fyrsta sinn sem þessir þrír tónlistarmenn stíga saman á svið sem tríó – og lofar það eftirminnilegri tónlistar reynslu.

Andres Hourdakis er sænsk/grískur gítarleikari og einn af fremstu nútíma gítarleikurum Svíþjóðar um þessar mundir. Hann hefur gefið út fjölda platna sem hafa hlotið frábæra dóma og hefur leikið með stór meisturum á borð við Magnus Öström og Lars Danielsson.

Kobe Gregoir er belgískur trommuleikari og einn af efnilegustu ungu jazz trommuleikari Belgíu. Hann hefur unnið með mörgum af fremstu jazz tónlistarmönnum landsins og er hratt að hasla sér völl á alþjóðavettvangi.

Freysteinn Gíslason er íslenskur kontrabassaleikari sem starfar hér á landi. Hann heldur úti vikulegum jazzkvöldum á Telebar, hefur gefið út þrjár plötur undir eigin nafni og leikið með mörgum af helstu jazz tónlistarmönnum Íslands.

Tónleikaröðin Jazz í Djúpinu fer fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 haustið 2025. Djúpið er kjallarinn á veitingastaðnum Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Inngangur í Djúpið er að aftan, til móts við Bæjarins beztu. Inngangurinn í kjallarann opnar kl. 20:00. Miðaverð er 3.000 ISK, miðar eru seldir við innganginn og í forsölu. Tónleikaröðin eru skipulögð af Jazzdeild FÍH og er styrkt af Menningarsjóði FÍH og Reykjavíkurborg. Athugið að ekki er hjólastólaaðgengi á staðnum.

ENGLISH

At this concert, Andres Hourdakis on guitar, Kobe Gregoir on drums, and Freysteinn Gíslason on double bass come together on a creative journey, interpreting each other’s music in a unique way. The program also features selected works by American composers.

This will be the first time these three musicians take the stage together as a trio – promising a memorable musical experience.

Andres Hourdakis is a Swedish/Greek guitarist and one of Sweden’s leading contemporary guitarists today. He has released numerous albums to critical acclaim and has performed with great masters such as Magnus Öström and Lars Danielsson.

Kobe Gregoir is a Belgian drummer and one of the most promising young jazz drummers in Belgium. He has collaborated with many of the country’s foremost jazz musicians and is quickly establishing himself internationally.

Freysteinn Gíslason is an Icelandic double bassist based in Reykjavík. He hosts weekly jazz nights at Telebar, has released three albums under his own name, and has performed with many of Iceland’s leading jazz musicians.

The Jazz í Djúpinu concert series takes place on Thursday nights at 8:30 PM during the autumn of 2025. Djúpið is the basement of the restaurant Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). The entrance to Djúpið is at the back, facing Bæjarins beztu. The entrance to the basement opens at 8:00 PM. Ticket price is 3.000 ISK, tickets are sold at the entrance and in advance. The concert series is organised by the Jazz Department of FÍH. Please note that there is no wheelchair access at the venue.

Djúpið • Hafnarstræti 15, 101, 101 Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland

Google Map of Hafnarstræti 15, 101, 101 Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland