ÍSLENSKA
Kvartett Sigurðar Flosasonar mun flytja grípandi tónlist á mörkum jazz og blús úr smiðju Sigurðar. Kvartettinn skipa, auk Sigurðar sem leikur á saxófón, þau Sara Mjöll Magnúsdóttir á Hammond-orgel, Valbjörn Snær Lilliendal á gítar og Sólrún Mjöll Kjartansdóttir á trommur.
Tónleikaröðin Jazz í Djúpinu fer fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 haustið 2025. Djúpið er kjallarinn á veitingastaðnum Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Inngangur í Djúpið er að aftan, til móts við Bæjarins beztu. Inngangurinn í kjallarann opnar kl. 20:00. Miðaverð er 3.000 ISK, miðar eru seldir við innganginn og í forsölu. Tónleikaröðin eru skipulögð af Jazzdeild FÍH og er styrkt af Menningarsjóði FÍH og Reykjavíkurborg. Athugið að ekki er hjólastólaaðgengi á staðnum.
ENGLISH
Sigurður Flosason’s quartet will perform captivating music at the crossroads of jazz and blues, composed by Sigurður. Joining him on saxophone are Sara Mjöll Magnúsdóttir on Hammond organ, Valbjörn Snær Lilliendal on guitar, and Sólrún Mjöll Kjartansdóttir on drums.
The Jazz í Djúpinu concert series takes place on Thursday nights at 8:30 PM during the autumn of 2025. Djúpið is the basement of the restaurant Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). The entrance to Djúpið is at the back, facing Bæjarins beztu. The entrance to the basement opens at 8:00 PM. Ticket price is 3.000 ISK, tickets are sold at the entrance and in advance. The concert series is organised by the Jazz Department of FÍH. Please note that there is no wheelchair access at the venue.
Djúpið • Hafnarstræti 15, 101, 101 Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland
