Jazz í Djúpinu // Tomasz Dabrowski og Toms Rudzinskis

Thursday 23. May at 20:30 - 21:30

Djúpið • Hafnarstræti 15, 101, 101 Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland

ÍSLENSKA

Á fyrstu tónleikum Jazz í Djúpinu í sumar koma fram Tomasz Dąbrowski (PL) á trompet og Toms Rudzinskis (LV) á saxófón. Með í för eru þeir Sigmar Þór Matthíasson bassaleikari og Magnús Tryggvason Eliassen trommuleikari. Þar verður leikin spennandi frumsanin tónlist eftir Tomasz og Toms.

Tomasz Dąbrowski er lofaður af DownBeat Magazine fyrir fjölhæfni sína þegar hann leikur frumsanin verk sín. Tónlistin er blanda af rólegum laglínum og free-jazz töktum. Hér er skapandi og leitandi jazztónlistarmaður á ferð.

Toms Rudzinskis er leiðandi saxófónleikari og tónskáld í Eystrasaltslöndunum með nýstárlegan djasshljóm. Hann hefur fengið “grammy” verðlaun í heimalandinu, Lettlandi og orðspor hans fer vaxandi á evrópsku tónlistarsenunni.

Tónleikaröðin Jazz í Djúpinu fer fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 sumarið 2024. Djúpið er kjallarinn á veitingastaðnum Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Inngangur í Djúpið er að aftan, til móts við Bæjarins beztu. Inngangurinn í kjallarann opnar kl. 20:00. Miðaverð er 3.000 ISK, miðar eru seldir við innganginn og í forsölu. Tónleikaröðin eru skipulögð af Jazzdeild FÍH og er styrkt af Menningarsjóði FÍH, Miðborgarsjóði og Borgarsjóði. Athugið að ekki er hjólastólaaðgengi á staðnum.

ENGLISH

The first concert at Jazz í Djúpinu this summer features Tomasz Dąbrowski (PL) on trumpet and Toms Rudzinskis (LV) on saxophone. They will be accompanied by bassist Sigmar Þór Matthíasson and drummer Magnús Trygvason Eliassen. The will play original compositions by Tomasz and Toms.

Tomasz Dąbrowski, acclaimed by DownBeat Magazine for his versatility, brings his original compositions to the stage. His music seamlessly merges serene melodies with avant-garde noise, showcasing his boundless creativity and exploration of jazz.

Toms Rudzinskis, a leading saxophonist and composer in the Baltics, presents his innovative jazz sound. With nominations for Latvian 'Grammy' awards and a reputation for captivating performances, Rudzinskis promises an unforgettable musical experience.

The concert series Jazz í Djúpinu takes place on Thursday evenings at 20:30 during the summer of 2024. Djúpið is the basement of the restaurant Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Entrance to Djúpið is at the back, opposite the hot dog stand Bæjarins Beztu. The basement entrance opens at 20:00. The ticket price is 3.000 ISK, and tickets are sold at the entrance and online. The concert series is organized by Iceland Jazz and is supported by the Cultural Fund of FÍH and City Funds of Reykjavík. The place is not accessible for wheelchairs.

Djúpið • Hafnarstræti 15, 101, 101 Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland

Google Map of Hafnarstræti 15, 101, 101 Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland

Iceland Jazz

jazz@icelandjazz.is