Jazz í Djúpinu // Ragnheiður Gröndal

Thursday 18. July at 20:30 - 21:30

Djúpið • Hafnarstræti 15, 101, 101 Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland

Online ticket sales has ended.

ÍSLENSKA

Ragnheiður Gröndal söngkona, Guðmundur Pétursson gítarleikari og Birgir Steinn Theodórsson kontrabassaleikari halda tónleika í Djúpinu þann 18. júlí næstkomandi. Þau ætla sér að veita hlustendum gleði í bland við að fanga djúpstæðar tilfinningar. Efnisskráin verður blanda af gamalli dægurtónlist og nýlegri eigin tónlist. Sjáumst á Jazz í Djúpinu 🎶

Tónleikaröðin Jazz í Djúpinu fer fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 sumarið 2024. Djúpið er kjallarinn á veitingastaðnum Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Inngangur í Djúpið er að aftan, til móts við Bæjarins beztu. Inngangurinn í kjallarann opnar kl. 20:00. Miðaverð er 3.000 ISK, miðar eru seldir við innganginn og í forsölu. Tónleikaröðin eru skipulögð af Jazzdeild FÍH og er styrkt af Menningarsjóði FÍH, Miðborgarsjóði og Borgarsjóði. Athugið að ekki er hjólastólaaðgengi á staðnum.

ENGLISH

Ragnheiður Gröndal, singer, Guðmundur Pétursson, guitarist, and Birgir Steinn Theodórsson, double bassist, will hold a concert in Djúpið on July 18th. They aim to bring joy to the listeners while capturing deep emotions. The repertoire will be a mix of old pop music and their own recent compositions. See you at Jazz in Djúpinu 🎶

The concert series Jazz í Djúpinu takes place on Thursday evenings at 20:30 during the summer of 2024. Djúpið is the basement of the restaurant Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Entrance to Djúpið is at the back, opposite the hot dog stand Bæjarins Beztu. The basement entrance opens at 20:00. The ticket price is 3.000 ISK, and tickets are sold at the entrance and online. The concert series is organized by Iceland Jazz and is supported by the Cultural Fund of FÍH and City Funds of Reykjavík. The place is not accessible for wheelchairs.

Djúpið • Hafnarstræti 15, 101, 101 Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland

Google Map of Hafnarstræti 15, 101, 101 Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland

Iceland Jazz

jazz@icelandjazz.is