Jazz í Djúpinu // Hrafnhildur Magnea

Thursday 3. October at 20:30 - 21:30

Djúpið • Hafnarstræti 15, 101, 101 Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland

ÍSLENSKA

Tónlistarkonan Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir kemur fram ásamt bandi í Djúpinu þann 3. október næstkomandi. Hún hefur gefið út popptónlist undir listamannsnafninu RAVEN frá árinu 2017 en samhliða því lagt stund á jazznám í Amsterdam. Hrafnhildur heillast helst af fallegum textum og laglínum og fyrir Jazz í Djúpinu hefur hún sett saman fjölbreyttan lista af lögum sem hafa haft áhrif á hana í gegnum tíðina og einnig frumsömdu efni. Ásamt einvalaliði hljóðfæraleikara mun hún leitast við að blanda saman poppi og jazz á áhrifaríkan hátt.

Bandið skipa:

Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir - söngur
Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir - trommur
Snorri Örn Arnarson - bassi
Rögnvaldur Borgþórsson - gítar

Njóttu notalegrar kvöldstundar og hlustaðu á lágstemmda og ljúfa tóna frá Hrafnhildi og bandi í Djúpinu 3. október.

Tónleikaröðin Jazz í Djúpinu fer fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 haustið 2024. Djúpið er kjallarinn á veitingastaðnum Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Inngangur í Djúpið er að aftan, til móts við Bæjarins beztu. Inngangurinn í kjallarann opnar kl. 20:00. Miðaverð er 3.000 ISK, miðar eru seldir við innganginn og í forsölu. Tónleikaröðin eru skipulögð af Jazzdeild FÍH og er styrkt af Menningarsjóði FÍH, Tónlistarsjóði og Reykjavíkurborg. Athugið að ekki er hjólastólaaðgengi á staðnum.

ENGLISH

Icelandic singer-songwriter Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir will be performing with her band at Jazz í Djúpinu on October 3rd. Since 2017, she has been performing and releasing pop music under the artist name RAVEN while simultaneously pursuing jazz studies in Amsterdam. Hrafnhildur is captivated by beautiful lyrics and melodies, and for Jazz í Djúpinu, she has put together a diverse setlist of songs that have influenced her over the years as well as original material. Accompanied by an amazing group of musicians, she will strive to blend pop and jazz in a powerful way.

The band consists of:

Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir - vocals
Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir - drums
Snorri Örn Arnarson - bass
Rögnvaldur Borgþórsson - guitar

Enjoy a cozy evening and listen to the soft, mellow tones of Hrafnhildur and her band at Djúpið on October 3rd.

The Jazz í Djúpinu concert series takes place on Thursday nights at 8:30 PM during the autumn of 2024. Djúpið is the basement of the restaurant Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). The entrance to Djúpið is at the back, facing Bæjarins beztu. The entrance to the basement opens at 8:00 PM. Ticket price is 3.000 ISK, tickets are sold at the entrance and in advance. The concert series is organised by the Jazz Department of FÍH and is supported by the Cultural Fund of FÍH, the Music Fund and the City of Reykjavík. Please note that there is no wheelchair access at the venue.

Djúpið • Hafnarstræti 15, 101, 101 Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland

Google Map of Hafnarstræti 15, 101, 101 Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland

Iceland Jazz

jazz@icelandjazz.is