Jazz í Djúpinu // Halli Guðmunds Jazz Quartet

Thursday 3. April at 20:30 - 21:30

Djúpið, Reykjavík

Online ticket sales has ended

ÍSLENSKA

Haraldur Ægir Guðmundsson eða Halli Guðmunds er kontra og rafbassaleikari, laga og textahöfundur, og plötuframleiðandi. Hér leiðir hann jazz kvartett sem hefur starfað saman frá árinu 2020. Upphaflega var kvartettinn settur saman til þess að fylgja eftir plötu Halla, "Monk Keys".

Nú hefur kvartettinn, sem skipaður er, Steinari Sigurðarsyni á tenór og sópran saxófón, Daða Birgissyni á píanó, Óskari Kjartanssyni á trommur og Halla á kontrabassa tekið upp nýtt efni til útgáfu 2026. Platan var tekin upp á gamla mátann, 10 lög á einum degi með alla saman í herbergi og mun bera nafnið "At his house" og bera sterk hljómræn merki klassíska jazzins eins og til dæmis Coltrane, Monk, Brubeck og fleiri.

Efnisskrá tónleika á Jazz í Djúpinu verður af komandi plötu kvartettsins, "At his house"

https://youtu.be/1ewwHOIlNDQ?si=vk34zaKKfmjhrJCI

Tónleikaröðin Jazz í Djúpinu fer fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 vorið 2025. Djúpið er kjallarinn á veitingastaðnum Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Inngangur í Djúpið er að aftan, til móts við Bæjarins beztu. Inngangurinn í kjallarann opnar kl. 20:00. Miðaverð er 3.000 ISK, miðar eru seldir við innganginn og í forsölu. Tónleikaröðin eru skipulögð af Jazzdeild FÍH og er styrkt af Menningarsjóði FÍH og Reykjavíkurborg. Athugið að ekki er hjólastólaaðgengi á staðnum.

ENGLISH

Haraldur Ægir Guðmundsson, also known as Halli Guðmunds, is a double bass and electric bass player, songwriter, lyricist, and record producer. Here, he leads a jazz quartet that has been active since 2020. The quartet was originally formed to support Halli’s album Monk Keys.

Now, the quartet—featuring Steinar Sigurðarson on tenor and soprano saxophone, Daði Birgisson on piano, Óskar Kjartansson on drums, and Halli on double bass—has recorded new material set for release in 2026. The album was recorded in the traditional way: 10 songs in a single day, with all musicians playing together in the same room. Titled At His House, the album carries strong sonic influences from classic jazz legends such as Coltrane, Monk, Brubeck, and more.

The setlist for the upcoming concert at Jazz í Djúpinu will feature music from the quartet’s forthcoming album, At His House.

https://youtu.be/1ewwHOIlNDQ?si=vk34zaKKfmjhrJCI

The Jazz í Djúpinu concert series takes place on Thursday nights at 8:30 PM during the autumn of 2025. Djúpið is the basement of the restaurant Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). The entrance to Djúpið is at the back, facing Bæjarins beztu. The entrance to the basement opens at 8:00 PM. Ticket price is 3.000 ISK, tickets are sold at the entrance and in advance. The concert series is organised by the Jazz Department of FÍH and is supported by the Cultural Fund of FÍH and the City of Reykjavík. Please note that there is no wheelchair access at the venue.

Djúpið • Hafnarstræti 15, 101, 101 Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland

Google Map of Hafnarstræti 15, 101, 101 Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland

Iceland Jazz

jazz@icelandjazz.is