ÍSLENSKA
Jazzsöngkonan Helga María Ragnarsdóttir fluttist till Svíþjóðar árið 2017 og stundaði bachelornám við Tónlistaháskólann í Piteå, en er nú búsett í Stokkhólmi, þar sem hún starfar sem söngkona. Í mars kemur hún til Íslands og leikur á Jazz í Djúpinu ásamt gítarleikaranum Hróðmari Sigurðssyni og kontrabassaleikaranum Birgi Steini Theodórssyni.
Helga hefur einstakt lag á því að fanga tilfinningar og túlka tónlistina á einlægan hátt. Efnisskráin er bland af klassískum jazz-standördum, norrænum vísum og nokkrum frumsömdum lögum.
Tónleikaröðin Jazz í Djúpinu fer fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 vorið 2025. Djúpið er kjallarinn á veitingastaðnum Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Inngangur í Djúpið er að aftan, til móts við Bæjarins beztu. Inngangurinn í kjallarann opnar kl. 20:00. Miðaverð er 3.000 ISK, miðar eru seldir við innganginn og í forsölu. Tónleikaröðin eru skipulögð af Jazzdeild FÍH og er styrkt af Menningarsjóði FÍH og Reykjavíkurborg. Athugið að ekki er hjólastólaaðgengi á staðnum.
ENGLISH
The jazz singer Helga María Ragnarsdóttir moved to Sweden in 2017 and pursued a bachelor's degree at the Music Academy in Piteå. She is now based in Stockholm, where she works as a singer. In March, she will visit Iceland to perform at Jazz í Djúpinu alongside guitarist Hróðmar Sigurðsson and double bassist Birgir Steinn Theodórsson.
Helga has a unique ability to capture emotions and interpret music in a heartfelt manner. The program features a blend of classic jazz standards, Nordic tunes, and a few original compositions.
The Jazz í Djúpinu concert series takes place on Thursday nights at 8:30 PM during the autumn of 2025. Djúpið is the basement of the restaurant Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). The entrance to Djúpið is at the back, facing Bæjarins beztu. The entrance to the basement opens at 8:00 PM. Ticket price is 3.000 ISK, tickets are sold at the entrance and in advance. The concert series is organised by the Jazz Department of FÍH and is supported by the Cultural Fund of FÍH and the City of Reykjavík. Please note that there is no wheelchair access at the venue.
Djúpið • Hafnarstræti 15, 101, 101 Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland