ÍSLENSKA
Þýski saxófónleikarinn og tónskáldið Moritz Christiansen sem búsettur er í Hamborg um þessar mundir, kíkir í heimsókn á klakann til að spila með glænýja íslenska bandinu sínu: Ingi Bjarni Skúlason á píano, Friðrik Örn á bassa og Matthías Hemstock á trommum. Prógrammið samanstendur af hans gamla efni ásamt því nýja. Moritz sækir gjarnan innblástur til staðanna sem hann hefur búið á og heyra má það í verkunum sem flutt verða.
Tónleikaröðin Jazz í Djúpinu fer fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 vorið 2026. Djúpið er kjallarinn á veitingastaðnum Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Inngangur í Djúpið er að aftan, til móts við Bæjarins beztu. Inngangurinn í kjallarann opnar kl. 20:00. Miðaverð er 4.000 ISK, miðar eru seldir við innganginn og í forsölu. Tónleikaröðin eru skipulögð af Jazzdeild FÍH og er styrkt af Menningarsjóði FÍH, Tónlistarsjóði og Reykjavíkurborg. Athugið að ekki er hjólastólaaðgengi á staðnum.
ENGLISH
The German saxophonist and composer Moritz Christiansen, who is currently based in Hamburg, is stopping by to visit Iceland to play with his brand-new Icelandic band: Ingi Bjarni Skúlason on piano, Friðrik Örn on bass, and Matthías Hemstock on drums. The program consists of his older material as well as new pieces. Moritz often draws inspiration from the places he has lived, and this can be heard in the works that will be performed.
The Jazz í Djúpinu concert series takes place on Thursday nights at 8:30 PM during the spring of 2026. Djúpið is the basement of the restaurant Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). The entrance to Djúpið is at the back, facing Bæjarins beztu. The entrance to the basement opens at 8:00 PM. Ticket price is 4.000 ISK, tickets are sold at the entrance and in advance. The concert series is organised by the Jazz Department of FÍH. Please note that there is no wheelchair access at the venue.
Djúpið • Hafnarstræti 15, 101, 101 Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland